Jarðvegsmengun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jarðvegsmengun

Jarðvegsmengun er mengun í jarðvegi sem stafar af lífframandi efnum eða öðrum breytingum á samsetningu náttúrulegs jarðvegs. Helstu orsakir jarðvegsmengunar eru efnamengun frá iðnaði, landbúnaði eða sorpi. Algeng efni sem valda jarðvegsmengun eru kolvetni úr jarðefnaeldsneyti, fjölhringa arómatísk vetniskolefni (eins og naftalen og bensó(a)pýren), leysiefni, skordýraeitur, blý og aðrir þungmálmar. Jarðvegsmengun helst í hendur við aukna iðnvæðingu og efnanotkun.

Thumb
Jarðvegsmengun af völdum tjöru við aflagða gasverksmiðju.

Áhyggjur af jarðvegsmengun stafa aðallega af heilbrigðisáhættu vegna beinnar snertingar við jarðveg, uppgufun mengunarvalda og mengun vatnsbóla við og undir jarðveginum. Kortlagning mengaðs jarðvegs og hreinsun hans eru gríðarlega tímafrek og dýr verkefni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.