Herjadalur (sænska: Härjedalen) er sögulegt hérað í mið-Svíþjóð. Stærð þess eru um 12.000 ferkílómetrar og eru íbúar um 9.700 (2018). Héraðið tilheyrði Noregi en féll til Svíþjóðar með Brömsebro-samningnum árið 1645. Um 80% af héraðinu er í yfir 500 metra hæð og eru engar stærri borgir þar. Sveg er með stærri þéttbýlisstöðum. Sånfjället-þjóðgarðurinn er í Herjadal.

Staðsetning.
Kort.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.