From Wikipedia, the free encyclopedia
Hunga Tonga–Hunga Haʻapai er neðansjávareldfjall og fyrrum eyja (2009 til 2022) um 65 km norður af Tongatapu, megineyju kyrrahafsríkisins Tonga. Þar rekast Kyrrahafsplatan við Indó-áströlsku-plötuna í jarðskorpunni.
Árið 2009 sameinuðust eyjarnar Hunga Tonga og Hunga Haʻapai í eldgosi. Í janúar 2022 varð gríðarstórt sprengigos sem myndaði flóðbylgju og heyrðist sprengingin alla leið til Alaska. Nokkur dauðsföll urðu á Tonga og í Perú af völdum flóðbylgjunnar. Gosstrókurinn náði upp í tæpa 60 km hæð og var sá stærsti sem sögur fara af.
Aðeins klettar urðu eftir af eyjunum eftir gosið.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.