From Wikipedia, the free encyclopedia
Hljóðhraði er hraði hljóðbylgja og er mjög háður því efni, sem hljóðið berst um og ástandi efnisins, t.d. hita. Hljóðhraði er venjulega táknaður með c, en þó er táknið v einnig notað og telst jafngilt. Hljóðhraði í gasi er mjög háður hita og gasþéttleika.
Oft þegar talað er um hljóðhraða er verið að tala um hraða hljóðs í lofti, en hann er um 344 m/s (1238 km/klst) við 21° hita. Þotur eða önnur farartæki sem ferðast með hljóðhraða eða hraðar eru sagðar hljóðfráar.
Ljóshraði í tómi er mesti hugsanlegi hraðinn, en hann er tæplega milljón sinnum meiri en hljóðhraði í lofti.
Hljóðhraða c í föstu efni eða vökva má reikna með eftirfarandi jöfnu:
þar sem C er efnisstuðull og er eðlismassi. Almennt gildir að
þar sem p er þrýstingur. Fyrir kjörgas gildir að
þar sem R er gasfasti, er hlutfall varamrýmda gassins og T hiti.
Hægt er að reikna út með töluverðri nákvæmni hraða hljóðs í andrúmslofti við 21°C (T) með fáum þekktum stærðum. Andrúmsloftið er að mestu samsett úr súrefnis- og köfnunarefnissameindum sem hafa fimm frelsisgráður (f) og hefur mólmassan 0.029 (M). Þá getum við reiknað hljóðhraðan í andrúmslofti við 21°C (eða 294 kelvín) svona þar sem R er gasfastinn:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.