Hanoí

Höfuðborg Víetnam From Wikipedia, the free encyclopedia

Hanoí

Hanoí (víetnamska: Hà Nội; hán tự: 河内) er næststærsta borg og höfuðborg Víetnam. Borgin hefur verið höfuðstaður þess sem í dag heitir Víetnam allt frá því á 11. öld, fyrir utan árin frá 1954 til 1976 þegar hún var höfuðborg Norður-Víetnam. Borgin stendur á bökkum Rauðár.

Staðreyndir strax
Hanoí
Hanoí er staðsett í Víetnam
Hanoí

21°2′N 105°51′A

Land Víetnam
Íbúafjöldi 6 448 837
Flatarmál 3324,92 km²
Póstnúmer 10
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.hanoi.gov.vn/
Loka
Frá Hanoi

Heitið á frummálinu, Hà Nội, merkir milli (Nội) fljótanna (Hà).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.