HEC Paris
Evrópskur verslunarskóli From Wikipedia, the free encyclopedia
Evrópskur verslunarskóli From Wikipedia, the free encyclopedia
HEC Paris er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París, Jouy-en-Josas og Doha[1]. Hann er stofnaður 1881. HEC var í 2. sæti meðal evrópskra verslunarskóla árið 2015 samkvæmt The Financial Times[2]. Árið 2015, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 2. sæti á heimsvísu skv. The Financial Times[3]. Hann er einnig í 3. sæti á heimsvísu fyrir MBA nám hans á Framkvæmdasviði (Executive MBA)[4]. MEB nám skólans (meistaragráða í evrópskrum viðskiptum), svipar til fulltíðar MBA náms, en með fjölmenningarlegri nálgun. HEC býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Í mars 2017[5] opnaði skólinn Executive Master in Innovation & Entrepreneurship í samvinnu við Coursera[6]. Námið er 100% á netinu og miðar að því að þjálfa sérfræðistjórnendur á þessum tveimur sviðum á 18 mánuðum[7]. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[8]. Skólinn á yfir 45 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: François Hollande (24. forseti Frakklands)[9] og Dominique Strauss-Kahn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.