From Wikipedia, the free encyclopedia
Húsageitungur (fræðiheiti: Vespula germanica) er geitungategund sem finnst á norðurhveli jarðar og er upprunnin í Evrópu, Norður-Afríku og tempraða belti Asíu en hefur breiðst út á fleiri stöðum svo sem í Norður-Ameríku, Suður-Ameríku, Argentínu, Chile, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Talið er að húsageitungur hafi fyrst sest að á Íslandi á 8. áratug 20. aldar[1]
Húsageitungur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Húsageitungur | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Vespula germanica (Fabricius, 1793) | ||||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.