From Wikipedia, the free encyclopedia
Girolamo Cardano (24. september 1501 – 21. september 1576) var ítalskur eðlisfræðingur og stærðfræðingur. Hann skrifaði bókina Ars Magna (Hin mikla list) og þar lýsir hann því í fyrsta sinn á prenti, hvernig hægt sé að leysa almenna þriðja stigs og fjórða stigs jöfnu með algebru. Hann hafði ekki fundið lausnina sjálfur, heldur var það stærðfræðingurinn Tartaglia, sem fyrstur leysti þetta vandamál og svo Ludovico Ferrari á eftir honum. Samt sem áður var Cardano mikill stærðfræðingur á sviði algebru og hornafræði.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.