From Wikipedia, the free encyclopedia
Gigt er flokkur margra mismunandi sjúkdóma sem eiga það sameiginlegt að valda langvinnum sársauka (sem kemur oft í köstum) í liðamótum eða bandvef. Gigtarsjúkdómar eru algengir og er oft erfitt að meðhöndla þá.
Helstu flokkar gigtarsjúkdóma eru bólgusjúkdómar (liðagigt, rauðir úlfar og aðrir sjálfsofnæmissjúkdómar, fjölvöðvabólga, húðvöðvabólga, herslismein, fjölvöðvagigt, æðabólgur, hryggikt, fylgigigt, sóragigt, barnagigt), liðbólgur tengdar sýkingum, kristallasjúkdómar t.d. þvagsýrugigt, slitgigt, vöðva- og vefjagigt, og beinþynning.[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.