From Wikipedia, the free encyclopedia
Gerhard Johannes Paul Domagk (fæddur 30. október 1895, dáinn 24. apríl 1964) var þýskur örverufræðingur sem þekktastur er fyrir að hafa uppgötvað fyrsta súlfalyfið, en svo nefnast súlfonamíð sýklalyf sem notuð voru áður en beta-laktam sýklalyf komu á markað. Fyrir uppgötvun sína var honum úthlutað Nóbelsverðlaununum í læknis- og lífeðlisfræði árið 1939. Stjórnvöld nasista í Þýskalandi meinuðu honum þó að veita verðlaununum viðtöku.
Lífvísindi 20. öld | |
---|---|
Nafn: | Gerhard Domagk |
Fæddur: | 30. október 1895 í Lagow í Prússlandi (nú Póllandi) |
Látinn | 24. apríl 1964 í Burgberg í Baden-Württemberg |
Svið: | Örverufræði |
Helstu viðfangsefni: |
Sýklar, einkum streptókokkar |
Markverðar uppgötvanir: |
Súlfalyf |
Alma mater: | Christian-Albrechts háskólinn í Kiel |
Helstu vinnustaðir: |
Háskólinn í Münster |
Verðlaun og nafnbætur: |
Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 1939 |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.