Gengisvísitala er hugtak í hagfræði sem sýnir samanlagt gengi gjaldmiðla viðskiptalandanna gagnvart krónunni eða gjaldmiðli viðkomandi lands þar sem gengisvísitalan er reiknuð út. Ef gengisvísitalan á Íslandi er há er krónan veik. Erlendu gjaldmiðlarnir hafa mismunandi vægi við útreikning á vísitölunni, en á Íslandi hefur Evran mest og Bandaríkjadalur næst mest. Vægi gengisvísitölu fer eftir því hversu mikil viðskipti viðkomandi gjaldmiðlasvæði á við viðmiðandi myntsvæði.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.