Fárbauti var hrímþurs í norrænni goðafræði. Hann var faðir Loka. Móðir Loka er Laufey eða Nál, og bræður Helblindi og Býleistur.[1] Hvergi kemur fram hvort Býleistur eða Helblindi séu sammæðra eða samfeðra Loka.

Nafnið gæti þýtt sá sem slær hættulega.[2]

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.