From Wikipedia, the free encyclopedia
Fáni Kúbu er gerður upp af þrem bláum borðum á hvítum grunni og rauðum þríhyrningi með hvítri stjörnu. Hlutföll eru 1:2.
Bláu borðarnir tákna þau 3 upprunalegu héruð landsins en hvítu borðarnir tákna hreinleika byltingarinnar.
Rauði þríhyrningurinn stendur fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralag en rauði liturinn táknar þá blóðugu baráttu sem á sér stað fyrir sjálfstæði og fullveldi landsins. Hvíta stjarna táknar frelsi og fullveldi landsins.
Fáninn var formlega tekinn í gildi 20. maí 1902, en má rekja til ársins 1849. Fáninn var búinn til á fundi Kúbumanna í New York í júní 1849, sem tákn fyrir sjálfstæðisbaráttuna gegn nýlenduveldi Spánar.
Narcisio Lòpez er eignað að hafa teiknað fánann ásamt Miguel Teurbe Tolón. Eiginkona Tolón saumaði fyrsta fánann. Fáninn hefur verið óbreyttur síðan
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.