Fræburknar (fræðiheiti: Pteridospermatophyta) eru útdauðandi grein frumstæðra háplantna. Burknanafngiftin er komin til af því að blöð þeirra voru stór og margskipt og líktust blöðum burkna, en þeir mynduðu fræ. Elstu fræburknar sem fundist hafa eru frá seinni hluta devontímabils.[1] Þessar fyrstu fræplöntur dóu út í lok krítartímabils en áttu sitt blómaskeið á síðari hluta kolatímabilsins.[2]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fræburknar.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pteridospermatophyta.
†Fræburknar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Flokkar | ||||||||
| ||||||||
Tengt efni
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.