From Wikipedia, the free encyclopedia
Fljótshverfi er heiti sem þekkt er frá elstu textum og á við um austustu sveit í Vestur–Skaftafellssýslu, frá Hverfisfljóti austur að Núpsvötnum. Á landnámsöld fór Bárður Heyangurs-Bjarnasson (Gnúpa-Bárður) frá Skjálfanda og flutti í Fljótshverfi.[1] Sonasonur hans, Geiri bjó í Lundi í Fljótshverfi.[2] Torfbæir voru í Fljótshverfi til 19. aldar og lítið um beitarland. Í Skaftáreldum innan Eldsveita var mannfall mest í Fljótshverfi.[3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.