Fimmtánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem oftast er talin til annars millitímabilsins. Valdatíð hennar nær frá um 1674 f.Kr. til um 1530 f.Kr.. Konungar þessarar konungsættar voru „útlendingar“ (hyksos) sem báru semísk nöfn. Þeir ríktu frá Avaris í Nílarósum.
Fornafn |
Jósefos Flavíos |
Sextus Africanus |
önnur nöfn |
ríkisár |
Sekaenra |
Salitis |
Saites |
Sharek |
1674 f.Kr. - 1655 f.Kr. |
Sjesji |
Bnon |
Bnon |
|
1655 f.Kr. - 1640 f.Kr. (?) |
Seker-her |
|
|
|
eftir 1640 f.Kr. |
Meruserra |
Apachnan |
Pachnan |
|
milli 1640 f.Kr. og 1600 f.Kr. |
Suserenra |
Jannas |
Jannas |
|
1600 f.Kr. - 1580 f.Kr. |
Ipepi |
Aphophis |
Aphophis |
|
1580 f.Kr. - 1540 f.Kr. |
Kamudi |
Assis |
Arkhles |
|
1540 f.Kr. - 1530 f.Kr. |
Nánari upplýsingar Forsaga Egyptalands, Fornkonungar Egyptalands ...
Loka