Fimmtánda konungsættin

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fimmtánda konungsættin

Fimmtánda konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem oftast er talin til annars millitímabilsins. Valdatíð hennar nær frá um 1674 f.Kr. til um 1530 f.Kr.. Konungar þessarar konungsættar voru „útlendingar“ (hyksos) sem báru semísk nöfn. Þeir ríktu frá Avaris í Nílarósum.

Fornafn Jósefos Flavíos Sextus Africanus önnur nöfn ríkisár
Sekaenra Salitis Saites Sharek 1674 f.Kr. - 1655 f.Kr.
Sjesji Bnon Bnon 1655 f.Kr. - 1640 f.Kr. (?)
Seker-her eftir 1640 f.Kr.
Meruserra Apachnan Pachnan milli 1640 f.Kr. og 1600 f.Kr.
Suserenra Jannas Jannas 1600 f.Kr. - 1580 f.Kr.
Ipepi Aphophis Aphophis 1580 f.Kr. - 1540 f.Kr.
Kamudi Assis Arkhles 1540 f.Kr. - 1530 f.Kr.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.