Fíll er stórt spendýr af fílaætt (Elephantidae). Þrjár núlifandi tegundir heyra til þeirrar ættar: gresjufíll (Loxodonta africana), skógarfíll (Loxodonta cyclotis), sem í daglegu tali kallast Afríkufíll,[1] og Asíufíll (Elephas maximus) en þær fyrrnefndu tvær voru áður fyrr taldar ein og sama tegundin.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...
Fíll
Thumb
Afrískur gresjufíll í Kruger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fílar (Proboscidea)
Yfirætt: Elephantoidea
Ætt: Elephantidae
Gray, 1821
Undirættir
  • Elephantinae
  • Stegodontinae
  • Lophodontinae
Loka

Fílar hafa langan rana og tvær langar skögultennur og eru stærstu núlifandi landdýrin og geta vegið allt að fimm tonn. Vegna mikillar líkamsþyngdar sinnar geta fílar ekki hoppað.[3] Í fornöld voru þeir stundum notaðir í hernaði.

Tilvísanir

Heimildir

Tengt efni

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.