Abies sachalinensis (Eyjaþinur) er tegund barrtrjáa í ættinni Pinaceae. Hann finnst á Sakhalin-eyju og suður-Kúrileyjum (Rússland), og einnig á norður Hokkaido (Japan).

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Eyjaþinur
Thumb
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. sachalinensis

Tvínefni
Abies sachalinensis
F.Schmidt
Loka

Fyrsta uppgötvun hans af Evrópumönnum var af Carl Friedrich Schmidt, a.k.a. F. Schmidt, a.k.a. Fedor Bogdanovich (1832-1908), baltnesk-þýskum grasafræðingi, á rússnesku eyjunni Sakhalin 1866, en hann kynnti hann ekki í Evrópu. Eyjaþinur var endurfundinn af enskum plöntusafnara, Charles Maries árið 1877 nálægt Aomori á aðaleyju Japans; Honshū, og hélt hann upphaflega að þetta væri afbrigði af Abies veitchii.[2]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.