Europe er sænsk þungarokkhljómsveit sem var stofnuð árið 1979 í bænum Upplands Väsby og hét þá Force. Stofnendur voru söngvarinn Joey Tempest (Rolf Magnus Joakim Larsson) og gítarleikarinn John Norum. Hljómsveitin sló í gegn um allan heim með laginu „The Final Countdown“ sem kom út á samnefndri hljómplötu árið 1986.

Thumb
Europe leikur í Stokkhólmi árið 2016.

Árin 1992 til 2003 var hljómsveitin í dvala en síðan hefur hún verið virk og gefið út nokkrar plötur og spilað reglulega.

Europe spilaði á Íslandi árið 1987. Árið 2015 spilaði íslenska sveitin The Vintage Caravan sem upphitunarsveit fyrir Europe á Skandinavíutúr þeirra.

Meðlimir

  • Joey Tempest - söngur og stöku kassagítar.
  • John Norum - gítar og bakraddir
  • John Levén - bassi og bakraddir
  • Mic Michaeli - hljómborð, píanó og bakraddir
  • Ian Haugland - trommur og ásláttarhljóðfæri

Breiðskífur

  • Europe (1983)
  • Wings of Tomorrow (1984)
  • The Final Countdown (1986)
  • Out of This World (1988)
  • Prisoners in Paradise (1991)
  • Start from the Dark (2004)
  • Secret Society (2006)
  • Last Look at Eden (2009)
  • Bag of Bones (2012)
  • War of Kings (2015)
  • Walk the Earth (2017)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.