From Wikipedia, the free encyclopedia
Emúar (fræðiheiti: Dromaius novaehollandiae) eru stórir ófleygir fuglar í Ástralíu og líkjast um margt strútum í Afríku og eru næststærsta núlifandi tegund fugla eftir þeim. Emúar geta orðið rúmlega 60 kg. Þeir finnast aðeins í Ástralíu og eru eina eftirlifandi tegund Dromaius ættkvíslarinnar.
Emúi | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Emúi | ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Dromaius novaehollandiae | ||||||||||||||||
Útbreiðsla emúa (rautt). | ||||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
List
|
Nandúar eru töluvert smærri og fíngerðari en strútar og emúar og finnast aðeins í Suður-Ameríku.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.