From Wikipedia, the free encyclopedia
Limnanthes douglasii[1] er einær tegund blómstrandi plantna í Limnanthaceae almennt þekkt sem Eggjablóm. Það er upprunnið frá Kaliforníu og Oregon, þar sem það vex í blautu graslendi. Það getur vaxið í þéttum leirjarðvegi. Jurtinni var upphaflega safnað af Skoska landkönnuðinum og grasafræðingnum David Douglas, sem kannaði vesturströnd Norður-Ameríku um 1820.
Eggjablóm | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Limnanthes douglasii R. Br. | ||||||||||||||
Jurtin hefur hvít blóm með gulri miðju, þaðan sem almennt heiti tegundarinnar kemur (einnig á ensku; "poached egg plant"), en blómliturinn getur verið breytilegur á milli undirtegunda. Þetta er vinsælt sumarblóm. Það dregur að sveifflugur í garðinn sem svo éta blaðlýs og einnig vinsælt af býflugum. Það er sjálffrjóvgandi, og getur stundum haldið sér við.
Það eru fimm undirtegundir:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.