From Wikipedia, the free encyclopedia
Dúrra eða súdangras (fræðiheiti: Sorghum) er ættkvísl kornjurta af grasaætt sem nær allar eru upprunnar í hitabeltinu í Austur-Afríku. Ein tegund er þó upprunnin í Mexíkó. Jurtin er ræktuð í Suður- og Mið-Ameríku og Suður-Asíu. Jurtin þolir vel bæði þurrka og hita. Kornið er einkum notað í skepnufóður en það er líka unnið í mjöl til manneldis og til að brugga bjór.
Dúrra | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Um þrjátíu tegundir, sjá texta | ||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.