Dalsmynni er dalur á Norðurlandi sem tengir Eyjafjörð við Fnjóskadal. Dalsmynni er norðvestan hans og rennur Fnjóská þar í gegn til sjávar. Snjóflóð eru tíð í Dalsmynni. [1] En beggja vegna dalsins eru 800-1000 metra há fjöll. [2]

Thumb
Dalsmynni.

Hlíðar Dalsmynnis eru kjarri eða skógi vaxnar. Skuggabjargaskógur er skóglendi sunnan megin í dalnum. Þar er einn stærsti upprunalegi birkiskógur landsins. Austan megin við skóginn eru nýgróðursetningar af aðallega lerki og furu. [3]


Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.