Leylandsýprus (fræðiheiti: Cupressus × leylandii[1]) er barrtré í Cupressaceae (Einiætt). Það er blendingur Keilusýprus (Cupressus macrocarpa) og Alaskasýprus (Cupressus nootkatensis).[2][3] Það er nær alltaf ófrjótt og er aðallega fjölgað með græðlingum. Það kom fyrst fram á Bretlandi, á Leighton Hall í Wales.[4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Cupressus × leylandii
Thumb
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Cupressus
Tegund:
C. × leylandii

Tvínefni
Cupressus × leylandii
A. B. Jacks. & Dallim.
Samheiti
  • ×Cuprocyparis leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) Farjon
  • ×Cupressocyparis leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) Dallim.
  • Callitropsis × leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) D.P. Little
  • ×Hesperotropsis leylandii (A. B. Jacks. & Dallim.) Garland & Gerry Moore
Loka
Móðurtegundir blendingsins
Thumb
Keilusýprus, Cupressus macrocarpa
Thumb
Alaskasýprus, Cupressus nootkatensis



Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.