Crymogæa er fræðirit eftir Arngrím Jónsson lærða sem gefið var út á latínu í Hamborg 1609[1] en ritað á tímabilinu 1593–1603 [2]. Heiti ritsins merkir „Ísland“ á grísku en einnig er það stundum kallað „Hrímland“[3]. Ritinu var ætlað að leiðrétta hugmyndir útlendinga um Ísland og segir sögu Íslands frá landfundum til síðari hluta 16. aldar. Arngrímur yfirfærði þar hugmyndir úr fornmenntastefnu um forn tungumál á borð við latínu og grísku yfir á íslensku og boðaði málverndarstefnu.[4]

Fyrir bókaútgefendann, sjá Crymogea.

Heimildir og tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.