Cobboldia
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Cobboldia er ættkvísl sníkjuflugna af ættinni Oestridae. Fullvaxnar flugur Cobboldia elephantis verpa eggjum sínum nálægt munni eða við rót skögultanna asíufíls, meðan hin skylda Cobboldia loxodontis (=Platycobboldia loxodontis) sníkir á afríkufílum. Lirfurnar klekjast og þroskasr í munnholi og fara síðar í maga. Við þroska fara þriðja stigs lirfurnar úr munni og falla til jarðar þar sem þær púpa sig.[1] Útdauð Cobboldia russanovi er þekkt frá frosnum hræjum loðfíla. Cobboldia roverei Gedoelst, 1915 (=Rodhainommia roverei) hefur fundist í afrískum skógarfílum.[2][3]
Cobboldia | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Cobboldia lirfa úr uppskurði á maga asíufíls. | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Species | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættkvíslin heitir eftir Thomas Spencer Cobbold (1828 - 1886) sem lýsti fyrstu teguninni sem Gastrophilus elephantis.[4]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.