Hvítsýprus (fræðiheiti: Chamaecyparis thyoides[3]) er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), frá austurhluta Bandaríkjanna, innan 160 km frá ströndinni, en frá suðurströnd Georgíu norður til suður Maine.[4]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Hvítsýprus
Thumb
Chamaecyparis thyoides nálægt jaðri mýrar í New Jersey
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Chamaecyparis
Tegund:
C. thyoides

Tvínefni
Chamaecyparis thyoides
(L.) Britton, Sterns & Poggenb.[2]
Thumb
Útbreiðsla Chamaecyparis thyoides
Loka

Lýsing

Þetta er sígrænt tré, fullvaxta um 28m hátt, 0,8 til 2m í stofnþvermál. Börkurinn er öskugrár til rauðbrúnn.


Ræktun

Chamaecyparis thyoides þrífst best í rökum jarðvegi, í góðu skjóli og birtu. Nokkur ræktunarafbrigði með mismunandi vaxtarlag, vaxtarhraða og lit á barri hafa verið valin til ræktunar. Í Lystigarðinum Akureyri eru tvær plöntur sem hafa kalið fyrstu árin, þó ekkert síðar.[5]

Viðurinn er léttur en sterkur og þolinn gegn fúa.[6]

Myndir

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.