Sólsýprus (fræðiheiti: Chamaecyparis obtusa[3]) er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), ættað frá mið-Japan,[4][5] og víða ræktað á norðurhveli vegna gæða timburs. Á Japönsku heitir tegundin "hinoki".

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Sólsýprus
Thumb
Tré í Osaka-fu, Japan
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Chamaecyparis
Tegund:
C. obtusa

Tvínefni
Chamaecyparis obtusa
(Siebold & Zucc.) Endl.[2]
Loka

Lýsing

Þetta er sígrænt tré, fullvaxta um 35m hátt og að 1 m í stofnþvermál.[6] Börkurinn er dökk-rauðbrúnn.


Ræktun

Chamaecyparis obtusa þrífst best í rökum jarðvegi með góðu frárennsli, í góðu skjóli og birtu. Yfir 200 ræktunarafbrigði með mismunandi vaxtarlag, vaxtarhraða og lit á barri hafa verið valin til ræktunar.[7]

Ilmandi viðurinn er léttur en sterkur og þolinn gegn fúa. Hann er oft notaður í musteri í Japan.

Myndir

Tilvísanir

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.