From Wikipedia, the free encyclopedia
Gaius Valerius Catullus, þekktastur sem Catullus (um 84 f.Kr. — um 54 f.Kr.) var eitt af áhrifamestu skáldum Rómaveldis á 1. öld f.Kr. Catullus var meðal hinna svonefndu ungskálda eða neoteroi. Helstu fyrirmyndir þeirra voru grísk skáld, einkum skáld frá helleníska tímanum á borð við Kallímakkos, og lýrísk skáld á borð við Saffó.[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.