Kristilegi demókrataflokkurinn (þýska: Christlich Demokratische Union Deutschlands eða CDU) er hægri-sinnaður stjórnmálaflokkur í Þýskalandi. Einhverjir frægustu kanslarar Þýskalands úr röðum kristilegra demókrata eru Konrad Adenauer, Helmut Kohl og Angela Merkel.

Staðreyndir strax Kristilega Lýðræðissamband Þýskalands Christlich Demokratische Union Deutschlands ...
Kristilega Lýðræðissamband Þýskalands
Christlich Demokratische Union Deutschlands
Thumb
Fylgi 22,5%
Formaður Friedrich Merz
Varaformaður Silvia Breher
Andreas Jung
Michael Kretschmer
Carsten Linnemann
Karin Prien
Aðalritari Carsten Linnemann
Stofnár 26. júní 1945; fyrir 79 árum (1945-06-26)
Höfuðstöðvar Klingelhöferstraße 8
D-10785 Berlín
Félagatal 399.110[1]
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Íhaldsstefna, kristileg lýðræðishyggja, frjálslynd íhaldsstefna, Evrópuhyggja
Einkennislitur Svartur og „Cadenabbia“-blágrænn
Sæti á sambandsþinginu
Sæti á sambandsráðinu
Sæti á Evrópuþinginu
Vefsíða www.cdu.de
Loka

Systurflokkur Kristilegra demókrata í Bæjaralandi er Kristilega sósíalsambandið (CSU). Flokkarnir bjóða saman fram í kosningum á þýska sambandsþingið.

Formenn Kristilega demókrataflokksins

Formenn Kristilega demókrataflokksins frá árinu 1950 hafa verið:

Nánari upplýsingar Formaður, Tímabil ...
FormaðurTímabil
Konrad Adenauer1950–1966
Ludwig Erhard1966–1967
Kurt Georg Kiesinger1967–1971
Rainer Barzel1971–1973
Helmut Kohl1973–1998
Wolfgang Schäuble1998–2000
Angela Merkel2000–2018
Annegret Kramp-Karrenbauer2018–2021
Armin Laschet2021–2022
Friedrich Merz2022–
Loka

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.