Brennisteinsalda

From Wikipedia, the free encyclopedia

Brennisteinsalda

Brennisteinsalda er eldfjall á Suður-Íslandi. Hæð fjallsins er 855 metrar. Það er nálægt Landmannalaugum og ekki langt frá Heklu.

Staðreyndir strax Hæð, Fjallgarður ...
Brennisteinsalda
Thumb
Hæð881 metri
FjallgarðurMiðhálendið
LandÍsland
SveitarfélagRangárþing ytra
Thumb
Hnit63°58′51″N 19°08′45″V
breyta upplýsingum
Loka

Brennisteinsalda er afar litskrúðugt fjall, brennisteinn litar hlíðarnar en einnig er fjallið grænt af mosa, hraun og aska lita það svart og blátt og rautt litbrigði koma vegna járns í jarðvegi. Gönguleiðin Laugavegurinn liggur upp með fjallinu. Fyrir framan fjallið er hrafntinnuhraunið Laugahraun en gossprunga þess klýfur Brennisteinsöldu.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.