Beinbrot
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Beinbrot[1] er þegar brot eða sprunga myndast í beini við áverka. Við hnjöskunina verður bólga og minnkuð hreyfigeta í mislangan tíma eftir alvarleika brotsins. Í alvarlegri tilfellum getur brein brotnað í marga hluta eða orðið opið brot þar sem bein rýfur húðina. Röngtenmynd er tekin til að staðfesta brot. Við brot getur fólk þurft að vera í gifsi í nokkrar vikur. Í ákveðnum tilvikum þarf að setja skrúfur og málmplötur til að styðja við byggingu beins.
Þegar bein gróa myndast bólga umhverfis brotið vegna blæðingar frá beininu og sködduðum vef. Beinátfrumur (e. osteoclasts) eyða dauðu beini kringum brotið. Beinbris (e. callus) úr brjósk- og beinvef umvefja brotið. Svo fjölga sér beinmyndunarfrumur (e. osteoblasts) um beinbrotið og tengja beinhlutana saman á ný. [2]
Reykingar, áfengisneysla, lélegt mataræði og hreyfingarleysi auka hættu á beinbrotum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.