Barðaströnd

From Wikipedia, the free encyclopedia

Barðaströnd

Barðaströnd er heiti á strandlengju á sunnanverðum VestfjörðumBreiðafirði á milli Vatnsfjarðar og Sigluneshlíða.

Thumb
Kort sem sýnir Barðaströnd á Vestfjörðum.
Thumb
Barðaströnd, 2011.

Flóki Vilgerðarson nam þar land og gaf Íslandi nafn sitt eftir að hafa klifið þar fjall (hugsanlega Lónfell - 752 m) og séð fjörð (hugsanlega Arnarfjörð) fullan af hafís.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.