Austurnorræn tungumál

From Wikipedia, the free encyclopedia

Austurnorræn mál eru danska og sænska. Málsögulega eru gotlenska og skánska einnig sjálfstæð tungumál en hafa á síðustu öldum talist mállýskur í sænsku.

Taka skal fram að ýmsar svæðis- og stéttarmállýskur í Noregi, þar með talið bókmálið og ríkismálið hafa talist bæði til austur- og vesturnorrænna mála. Í héruðunum Bohuslän og Jamtlandi, sem tilheyrt hafa Svíþjóð síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.