Austur-Malasía (Malaysia Timur) er sá hluti Malasíu sem er á eyjunni Borneó, sem skiptist milli Malasíu, Indónesíu og Brúnei. Þetta eru malasísku fylkin Sarawak og Sabah, og alríkissvæðið á eyjunni Labuan. Suður-Kínahaf skilur á milli Austur- og Vestur-Malasíu.

Thumb
Kort af Borneó, sem sýnir ríkjaskiptingu.

Austur-Malasía er miklu fámennari og dreifbýlli en Vestur-Malasía, en býr yfir meiri náttúruauðlindum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.