Arabíska vorið (arabíska: الربيع العربي‎ ar-Rabīʻ al-ʻArabiyy) var bylgja mótmæla og uppþota sem átti sér stað í Mið-Austurlöndum og hófst laugardaginn 18. desember 2010. Byltingar voru gerðar í Túnis og Egyptalandi; borgarastríð í Líbýu og fall ríkisstjórnar landsins í kjölfar þess; uppreisnir í Barein, Sýrlandi og Jemen, en eftir þær sagði jemenski forsætisráðherran af sér; talsverð mótmæli í Alsír, Írak, Jórdaníu, Kúveit, Marokkó og Óman; og lítil mótmæli voru í Líbanon, Máritaníu, Sádí-Arabíu, Súdan og Vestur-Sahara. Átök voru líka við landamæri Ísraels í kjölfar Arabíska vorsins.

Thumb

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.