From Wikipedia, the free encyclopedia
Angurmannaland (sænska: Ångermanland) er hérað í norðurhluta Svíþjóðar. Það liggur að Lapplandi, Vesturbotni, Helsingjabotni, Medelpad og Jamtalandi. Angurmannaland heyrir til landshlutanum Norðurlandi. Heitið á rætur sínar að rekja til fornsænska orðsins anger sem þýddi „fjörður“.
Flatarmál Angurmannalands er 19.800 km² en um það bil 1.000 km² þar af er vatn. Það er sjötta stærsta hérað Svíþjóðar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.