Alsjálfvirkt skotvopn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Alsjálfvirkt skotvopn er skotvopn sem notar hluta af gasi drifefnis til að spenna byssuna, kasta út notuðu skothylki og skjóta næsta skoti. Þannig má tæma skotgeymi byssunnar með því að taka einu sinni í gikkinn og halda honum inni. Hálfsjálfvirk byssa notar einnig hluta af gasi drifefnis til að spenna byssuna og kasta út notuðu skothlyki, en leyfir aðeins að skjóta einu skoti í einu, þ.a. taka þarf í gikkinn í hvert sinn sem hleypt er af.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.