Árið 6 (VI í rómverskum tölum) var 6. ár fyrstu aldar okkar tímatals og almennt ár sem hófst á föstudegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Á þeim tíma var það þekkt í Róm sem ræðismannsár Lepídusar og Luciusar Arruntiusar yngri (eða sjaldnar sem árið 759 ab urbe condita). Árið hefur verið þekkt sem árið 6 eða 6 eftir Krists burð síðan á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp í Evrópu.

Staðreyndir strax Árþúsund:, Aldir: ...
Loka

Atburðir

Fædd

  • Jesús (oft talið síðasta mögulega fæðingarár hans vegna manntals Quiriniusar).
  • Neró Julius Caesar, sonur Germanicusar og Agrippínu eldri.
  • Milonia Caesonia, rómversk keisaraynja.

Dáin

  • 3. febrúar - Ping keisari Hanveldisins.
  • Kleópatra Selena 2. drottning Kýrenæku og Líbýu (f. 40 f.Kr.).
  • Oródes 3. keisari Parþa.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.