Þríþraut
From Wikipedia, the free encyclopedia
Þríþraut er íþrótt þar sem keppt er í sundi, hjólreiðum og kapphlaupi tiltekna vegalengd án hlés, þannig að tíminn á milli greina telst með í heildartímanum. Þríþraut er íþrótt sem reynir sérstaklega mikið á þol keppenda.
Þríþraut varð til í Frakklandi á 3. áratug 20. aldar. Hin staðlaða „ólympíuvegalengd“ (1500 metra sund, 40 km hjólreiðar og 10 km hlaup), var búin til af bandaríska keppnisstjóranum Jim Curl um miðjan 9. áratuginn. Alþjóða þríþrautarsambandið var stofnað árið 1989 til að reyna að koma íþróttinni að sem ólympíugrein. Fyrst var keppt í þríþraut á Ólympíuleikunum í Sidney árið 2000.
Þríþrautarsamband Íslands er félagasamband íþróttafélaga sem keppa í þríþraut. Félagið hefur yfirumsjón með skipulagi þríþrautakeppna á Íslandi.
Þríþrautarfélög á Íslandi
- Þríþrautardeild Breiðabliks - Þríkó
- Þríþrautardeild UMFN - 3N
- Þríþrautardeild SH - 3SH
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur - Ægir3
- Þríþrautardeild UFA - Norðurljós
- Þríþrautardeild Fjölnis
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.