From Wikipedia, the free encyclopedia
Þjóðsaga er stutt saga sem hefur gengið í munnmælum frá manni til manns um nokkurt skeið; stundum öldum saman og stundum í nokkur ár eða áratugi. Þjóðsögur eru oft litaðar af aldarfari, þrám og ótta almennings og bera oftar en ekki keim af búháttum og málfari þess tíma og stundum einnig málsniði þeirra sem segja þær. Þeim er stundum skipt í eftirfarandi grunnflokka (upphaflega frá Grimmsbræðrum):
Tegundir þjóðsagna eru þó mun fleiri og oft erfitt að fella þær undir þessa þrjá flokka. Dæmi um munnmælasögur eru til dæmis hlutar dýrlingasagna, dæmisögur, brandarar, draugasögur, upprunasagnir og sköpunarsagnir, ýkjusögur og flökkusögur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.