Ástríður Belgíudrottning
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Ástríður Belgíudrottning, (Astrid Sofia Lovisa Thyra) (1905 - 1935) var dóttir Karls Svíaprins, sem var þriðji sonur Óskars II Svíakonungs, og Ingiborgar Danaprinsessu, sem var dóttir Friðriks VIII Danakonungs.
Þann 4. nóvember 1926 giftist Ástríður Leópold Belgíuprins og varð hún Belgíudrottning árið 1934 þegar tengdafaðir hennar, Albert I, dó.
Ástríði og Leópold varð þriggja barna auðið:
Ástríður drottning dó í bílslysi í Sviss árið 1935
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.