Útópía

From Wikipedia, the free encyclopedia

Útópía eða staðleysa er ímyndaður staður sem á að vera betri í samanburð við nútíðina. Orðið útópía kom fyrst fyrir sem titill á bók eftir Thomas More sem bjó orðið til úr grísku orðunum οὐ („ekki“) og τόπος („staður“). Í bók sinni lýsti More ímyndaðri sælueyju í því skyni að gagnrýna stjórnarfarslegt og félagslegt ástand sinnar samtíðar. Andstæða útópíu er dystópía, sem lýsir stað sem er verri en nútíðin.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.