Úttaugakerfið er annar tveggja hluta taugakerfisins, hinn verandi miðtaugakerfið. Úttaugakerfið samanstendur af þeim taugum og taugafrumum sem eru utan við heila og mænu og flytja boð til eða frá.

Úttaugakerfinu er skipt í tvennt: Viljastýrða taugakerfið sem lífvera stjórnar með vilja sínum og sjálfvirka taugakerfið sem sinnir starfsemi líffæranna.


Taugakerfið

HeiliMænaMiðtaugakerfiðÚttaugakerfiðViljastýrða taugakerfiðSjálfvirka taugakerfið

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.