Flekkusótt (typhus) er hópur smitsjúkdóma af völdum bakteríusýkinga. Einkenni eru hár hiti, höfuðverkur og útbrot sem byrja vanalega einni til tveimur vikum eftir smit.[1][2]

Thumb
Útbrotataugaveiki.

Flekkusótt nær yfir eftirfarandi sjúkdóma:

  • Útbrotataugaveiki, sem er af völdum Rickettsia prowazekii bakteríunnar og dreifist með lúsum sem lifa á mönnum.
  • Kjarrflekkusótt, sem er af völdum Orientia tsutsugamushi bakteríunnar og berst með mítlum.
  • Rottuflóaflekkusótt, sem er af völdum Rickettsia typhi bakteríunnar sem dreifist með flóum sem lifa á rottum.

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.