Önnur Formósusundsdeilan var stutt vopnuð átök milli Alþýðulýðveldisins Kína og Lýðveldisins Kína ágúst-september 1958. Líkt og Fyrsta Formósusundsdeilan hófst þessi deila með því að Lýðveldið Kína jók vígbúnað sinn á Kinmen og Matsueyjum skammt undan strönd meginlands Kína. Alþýðulýðveldið hóf þá loftárásir og reyndi að senda landgönguliða til Dongding án árangurs. Bandaríkin brugðust skjótt við ósk Lýðveldisins um aðstoð og sendu herskip og hergögn til svæðisins. Flugmenn Lýðveldisins fengu í hendur nýja tegund eldflauga, AIM-9 Sidewinder, sem færðu þeim yfirburði í lofti gegn sovéskum MiG-15 og MiG-17 orrustuflugvélum Alþýðulýðveldisins. Átökin enduðu með þrátefli og Alþýðulýðveldið lýsti að lokum einhliða yfir vopnahléi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Bandarísk herskip í Formósusundi 1958.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.