Veiðimaðurinn, Risinn eða Óríon er stjörnumerki við miðbaug himins. Björtustu stjörnur þess eru Rígel og Betelgás. Í Veiðimanninum eru Fjósakonurnar, það eru þrjár stjörnur (Alnilam, Alnitak og Mintaka) sem liggja í beinni línu og mynda belti hans. Í sverði hans er Sverðþokan.

Thumb
Kort sem sýnir Veiðimanninn

Tenglar

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.