Ísis (fornegypska: 3st, Aset; forngríska: Ίσις, Isis) er egypsk frjósemis- og móðurgyðja, systir og kona Ósírisar og móðir Hórusar. Hún er sýnd sem kona með tákn hásætis á höfði. Hún er verndari manna og oft sýnd með barnungan Hórus á handleggnum. Ísis tók yfir nokkur af hlutverkum kýrgyðjunnar Haþor og er þannig stundum sýnd með horn á höfði líkt og Haþor. Dýrkun Ísisar, sem var tilbeðin mjög víða í Rómaveldi, er talin undanfari dýrkunar Maríu meyjar í kristni.

Thumb
Veggmálverk af Ísisi frá 14. öld f.Kr.

Tenglar

  Þessi sögugrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.