Íshokkí (eða ísknattleikur) er hópíþrótt sem fer fram á ís. Leikmenn eru á skautum og leikið er með kylfum um pökk. Íshokkí er oftast kallað hockey í Kanada og Bandaríkjunum til styttingar frá ice hockey.

Thumb
Tveir varnarmenn og markvörður verja markið.

Ísilögðum leikvanginum er skipt niður með 5 þverlínum. Þær eru: rauð miðjulína, 2 bláar línur sem afmarka sóknarsvæði hvers liðs og að lokum marklína sínhvorumegin ísvallarins. 6 leikmenn frá hvoru liði er inná í einu. 3 framherjar, 2 varnarmenn og 1 markmaður. Algengustu brotin eru Rangstæða en til að koma í veg fyrir hana þarf að flytja pökkinn á undan leikmanni í sókn, þ.e.a.s. yfir bláu línuna. Krækja (enska: Hooking) er þegar leikmaður krækir með kylfunni í andstæðinginn. trypping er þegar leikmaður fellir andstæðingin með því að setja kylfuna milli eða fyrir framan fætur andstæðings og fellir hann.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.